Upp með hendi þeir sem vilja hittast! :)
Jæja skvísur þá er orðið ansi langt síðan síðast.
Hvar eru þið staddar og hvenær verður næsti hittingur?
Ég er búin í fríi og sé framá daprasta sumar síðan 2004 hvað varðar veðurfar snertir svo að hittingur væri eitthvað frábært til að lífga uppá (í orðsins fyllstu) gráan hversdaginn.
Held að spjótin beinist að þér enn og einu sinni kæra Halla :) Hlakka ferlega mikið til að hitta ykkur allar og heyra um ævintýri sumarsins.
Knús Addý
