09 nóvember 2006

Hittingur í byrjun september!

Nóvember er búinn að vera alveg full booked hjá mér og mun vera það áfram. Mér var því að detta það í hug að hafa svona "jóla" hitting í desember. Er einhver til í það og þá hvenær??? Komið með nokkrar dagsetningar sem þið eruð lausar...

12 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég er laus 2. og 3., föstd. 8, og föstd 16. Annars er ég frekar bissy um helgar :) Var ekki annars verið að hugsa um helgar??
Ina

10.11.06  
Blogger Hildur said...

Jú helgar svo Addý geti komið :)

10.11.06  
Anonymous Nafnlaus said...

...ég get allavega ekki 9.des. Annars gæti fyrsta helgin verid fin - Hildur, viltu ekki bara setja dagsetningu og svo kommentum vid á thad :)

Halla

10.11.06  
Blogger Hildur said...

Ok hvað með 2.desember!!

10.11.06  
Anonymous Nafnlaus said...

...jeg er klar

Halla

10.11.06  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ aftur...

ég var ad muna ad thad er einhver hittingur hjá vinahópi Mads fyrstu helgina í des en thad er ekki komid á hreint hvada dag... læt vita a.s.a.p.

Halla

12.11.06  
Blogger Hildur said...

Allt í góðu, ákveðum ekkert alveg strax, enn margar eftir að láta vita

12.11.06  
Blogger Schopka fjölskyldan said...

Sorry hvað ég er glatað sein. Júlli er á vakt þessa helgi í des. svo við komum ekki uppí Árósir en svo vikuna á eftir er ég að fara í smá aðgerð sem ég veit ekki hvað ég verð lengi að jafna mig eftir (þeir tala um u.þ.b. 2 vikur). Ég held ég geti því ekki hitt ykkur í desember því miður því svo eru bara komin jól og allir farnir eitthvað. Mér þykir það mjög leiðinlegt. En hitti ykkur bara hressar í jan. í staðinn :)

15.11.06  
Blogger Hildur said...

Eigum við þá ekki bara að segja það að við hittumst í janúar!! Gangi þér vel í aðgerðinni Addý!!

15.11.06  
Anonymous Nafnlaus said...

hæ hæ ég kemst anytime í desember
Hlakka til að sjá ykkur pæjur næst.
hilsen Víó

16.11.06  
Anonymous Nafnlaus said...

Danke danke, hlakka til að hitta ykkur í janúar :)
Kv. Addý

21.11.06  
Anonymous Nafnlaus said...

Gangi þér vel í aðgerðinni Addý mín.

Bestu kveðjur
Víó

1.12.06  

Skrifa ummæli

<< Home